Skákdeild Breiđabliks

Síđast breytt: 8.janúar 2013

Eyđublađ til skráningar í skákdeildina er neđst á síđunni.

Ćfingar veturinn 2013

 

Mánudagar kl 17:00 - 19:00:  Ungmennaćfingar fyrir 16-25 ára (Páll Andrason)

Föstudagar kl 14:30 - 16:30:  Ćfingar fyrir grunnskólanemendur  á vegum Skákakademíu Kópavogs (Helgi Ólafsson stórmeistari). Tilvaliđ nota Blikavagninn til fara á ćfinguna, sjá:  http://www.breidablik.is/forsida/rutuferdir/

Ćfingarnar eru í Stúkunni viđ Kópavogsvöll (3ju hćđ). Gengiđ inn um kjallarahćđ bakatil.

Ungmennaćfingar

 

7.janúar 2013: Úrslit  Mikael Jóhann Karlsson sigrađi á fyrstu ćfingunni eftir úrslitaskák viđ Guđmund Kristinn Lee

Heldur brösulega hefur gengiđ Fréttir af stofnun félagsins og húsnćđismálum

 

6.desember 2012: Heldur brösulega hefur gengiđ koma félaginu af stađ, en án hentugs húsnćđis er víst lítiđ hćgt gera. En vonandi fer ferill klárast og deildin geti ţá fariđ starfa eđlilega. Í byrjun október var okkur veitt innganga í Skáksamband Íslands og á fundi 5.nóvember vorum viđ gerđ deild innan Breiđabliks. 15.nóvember fékk svo skákdeildin kennitölu hjá RSK ( kt 5611121770) . Núna er veriđ vinna ţví tíma til skákćfinga í Stúkunni eftir áramót. Vandamáliđ er ekki er ljóst hverjir munu reka Stúkuna eftir áramót (Íţróttadeild Kópavogsbćjar eđa Breiđablik) og núverandi vaktir starfsmanna í Stúkunni gera ekki ráđ fyrir ţví hćgt vera međ kvöldćfingar (vaktinni lýkur kl 21:00).

Úrslit miđvikudaginn 3.október

 

Ţrátt fyrir ćfingatíminn ekki albesti ţá var ágćtis mćting og breidd sem lofar góđu fyrir framhaldiđ. Ţrír strákar úr Salaskóla tóku strćtó niđur í  Smára, tveir efnilegir áhugaskákmenn úr bćnum mćttu, tveir Akureyringar úr Gođinn-Mátar, tveir ungir menn úr Skákfélagi Íslands, Stefán Baldursson Kópavogsbúi og fyrrum forseti Skáksambandsins auk Halldórs Grétars sem um skákstjórn. Arnar Ţorsteinsson og Jón Ţorvaldsson litu svo viđ og tefldi viđ yfirsetumanninn. Örn Leó Jóhannsson kom og sigrađi međ 9 1/2 vinningi af 10 mögulegum. Sjá nánar úrslit og myndir međ ţví klikka hérna.

Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks kl 18:00 miđvikudaginn 3.október

 

undaförnu hefur veriđ unniđ ţví tryggja Skákdeild Breiđabliks húsnćđi fyrir framtíđar starfsemi sína. Ţađ verđur haldin skákćfing miđvikudaginn 3.október kl 18:00 - 20:30 sem vonandi sem flestir skákmenn í Kópavogi (sama í hvađa taflfélagi ţeir eru í dag, ungir sem aldnir) nýta sér til ţess undirbúa sig fyrir átökin í Íslandsmóti Skákfélaga um helgina.  Vinafélög skákdeildarinnar, Gođinn-Mátar og Skákfélag Íslands verđa gestir okkar í dag. Gengiđ er inn á neđstu hćđ bakviđ stúkuna á Kópavogsvellinum og síđan tekin lyfta sem ţar er upp á 3ju hćđ.

Draumurinn er stúkan verđi mekka skákarinnar í Kópavogi á komandi árum og efniviđur sem býr í skákmönnum í Kópavogi eigi eftir dafna ţar viđ leitina sannleikanum í skákinni.

Hugmyndin

Ákveđiđ hefur veriđ stofna Skákdeild Breiđabliks.

Í nokkurn tíma hefur ekkert taflfélag veriđ starfrćkt í Kópavogi og ţví hafa skákmenn ţađan ţurft skrá sig í utanbćjarfélög.

Ekkert félagsgjald er í skákdeildina og hugmyndin er skákmenn haldi óbreyttri félagsađild sinni núverandi félagi en bćti einungis viđ sig öđru félagi. Smám saman mun síđan Skákdeild Breiđabliks ţroskast og dafna og ţá gćti hún fariđ senda liđ í Íslandsmót skákfélaga og Íslandsmót ungmennasveita. Ţá vćri tímapunktur sem einhverjir myndu velja senda tilkynningu til Keppendaskrár Skáksambandsins um ţeir ćtluđu tefla fyrir Breiđablik.

Ađstađan

Skákdeildin er búin ađstöđu í hinum glćsilega sal Stúkunnar viđ Kópavogsvöll, en ţar var teflt í Landsliđsflokki Skákţings Íslands í vor

 

Úrslitaeinvígi Braga Ţorfinnssonar og Ţrastar Ţórhallssonar í vor um titilinn Skákmeistari Íslands í Stúkunni.         Gunnar Ingi Birgisson og Hilmir Freyr Heimisson tafli međ Breiđablik.

 

Starfiđ

Eftirfarandi hugmyndir eru í gangi um starfsemi félagsins:

  Stuđningur viđ Skákakademía Kópavogs í óbreyttri mynd undir forustu Helga Ólafssonar. Akademían verđur međ ćfingar síđdegis á föstudögum og á laugardögum í vetur.  Blikavagninn, sjá:  http://www.breidablik.is/forsida/rutuferdir/

  Samstarf viđ Gođann-Máta og Skákfélag Íslands, ćfingar, félagsskapur og skákrannsóknir.

  Stuđningur viđ skákkennslu og skákstarf í skólum Kópavogs.

  Íţróttahópum Breiđabliks og HK bođiđ brjóta upp starf sitt međ skákkvöldum.

  Skák í bođi í tengibyggingunni í Smáranum og í Kórnum.

  Fyrirlestar frćđimanna um málefni tengd skák  - leitin sannleikanum.

  Og fleiri hugmyndir sem fćđast og eiga eftir ţróast međ félaginu.

 

Hópurinn

Markhópur deildarinnar eru skákmenn í Kópavogi, bćđi ungir sem aldnir. Einnig eru stuđningsmenn Skákdeildarinnar velkomnir í félagiđ !

Stofnfundur Skákdeildar Breiđabliks, kosning í stjórn og önnur formsatriđi verđur ţegar deildin er komin á ról, líklega í mars 2013.

Miđvikudagskvöldiđ 19.september 2012 hittust skákmenn úr Kópavogi ásamt félögum úr Gođinn Mátar í Stúkunni til skođa ađstöđuna og rćđa starfiđ í vetur.  

Tenging skákdeildarinnar viđ ađra

Er fullgildur ađili ađalstjórn Breiđabliks: http://www.breidablik.is

Er ađili Skáksambandi Íslands: http://www.skaksamband.is

Er í samstarfi viđ Skákfélagiđ Gođinn Mátar: http://godinn.blog.is/blog/godinn/

Er í samstarfi viđ Skákakademíu Kópavogs

Félagar í Breiđablik geta sótt um styrk til Afrekssjóđs UMSK í gegum sitt félag: http://www.umsk.is/?page_id=40

Skákstyrktarsjóđur Kópavogs veitir styrki til barna- og unglingastarfs: http://www.skakstyrktarsjodur.is/

 

Lög deildarinnar og bráđabirgđastjórn

Deildin starfar eftir lögum Breiđabliks: http://www.breidablik.is/forsida/log_og_reglur_felagsins/Kennitala Skákdeildar Breiđabliks: 5611121770

Bráđabirgđastjórn: Halldór Grétar Einarsson formađur og fulltrúi í ađalstjórn Breiđabliks, Jón Ţorvaldsson ritari, Hlíđar Ţór Hreinsson gjaldkeri.

 

F.h. áhugamanna

Halldór Grétar Einarsson

halldorgretar@isl.is

S: 6699784

 

Skráđir  félagar