Íslandsmót skákmanna í golfi 2013

Íslandsmeistari skákmanna í golfi&skák tvíkeppni

Helgi Ólafsson

 

Íslandsmeistarinn skođar púttlínuna gaumgćfilega á síđustu flötinni. Áhorfendur fylgjast spenntir međ.

 

21 keppandi mćtti til leiks, ţrettán á Hvaleyrina og átta á Sveinskotsvöllinn. Ađstćđur til golfleiks voru góđar, gott veđur og völlurinn til fyrirmyndar.

 

Íslandsmeistari skákmanna í golfi&skák:

1.     Helgi Ólafsson 4769 

2.     Bergsteinn Einarsson 4565

3.     Halldór Grétar Einarsson 4459

4.     Siguringi Sigurjónsson 4408

5.     Kristófer Ómarsson 4330

Kristófer Ómarsson var međ forristu eftir golfiđ, en ríkjandi Íslandsmeistari Helgi Ólafsson var í fimmta sćti međ 125 stiga lakari árangur heldur en á síđasta ári. Bergsteinn Einarsson, sem var líklegastur til ađ verma Helga undir uggum, var í ţriđja sćti eftir golfiđ nokkuđ frá sínu besta.

Helgi byrjađi skákina međ jafntefli gegn Gunnar forseta Björnssyni. En ţađ vakti risann og hann lagđi alla keppinauta sína eftir ţađ og sigrađi örugglega međ 2594 stiga árangri sem fleytti honum í samtals árangur upp á 4769 stig sem er nýtt Íslands- og heimsmet.  Bergsteinn kom annar í mark međ 4565 stig eftir góđan árangur í skákinni.

 

Punktameistari  skákmanna í golfi&skák:

1.     Kristófer Ómarsson 80.28

2.     Stefán Baldursson 75.56

3.     Magnús Kristinsson 71.00

4.     Halldór Grétar Einarsson 70.96

5.     Siguringi Sigurjónsson 70.40

Kristófer Ómarsson átti bestan dag keppenda og sigrađi í punktakeppninni međ rúmlega áttatíu punkta sem mest má ţakka frábćrum árangri í skákinni.

 

Tvenn aukaverđlaun voru veitt í bođi Eflis almannatengsla og sá Jón Ţorvaldsson um dómgćslu og afhendingu.

Bergsteinn Einarsson púttađi sjaldnast á hringnum eđa 28 sinnum. Andri Áss og Magnús Kristinsson komu nćstir međ 29 pútt.

Einnig var keppt í botnun vísuframparts, sem Sigurđur Páll Steindórsson og Pálmi Ragnar Pétursson unnu. Botn Sigga er of svćsinn til ađ fara í opinbera  birtingu !

En svona botnađi Pálmi:

Skák og golf er skrýtiđ par

skemmtun ţó hin besta.

Kylfa rćđur kasti ţar

kapp er međal gesta.

 

Pálmi Ragnar Pétursson og Páll Sigurđsson voru svo dregnir út til verđlauna á Epli.is mótinu.

 

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins.  Mótstjóri og skipuleggjandi var Halldór Grétar Einarsson. Rćsir og ađstođ: Jón Ţorvaldsson og Pálmi Ragnar Pétursson. Páll Sigurđsson ađstođađi viđ útreikninga og skákstjórn.

 

 

T.v.: Lokaholliđ: Bergsteinn, Kristófer, Axel og Helgi.   T.h.: Keppendur ađ loknu móti. Sitjandi eru verđlaunahafarnir.

 

·      Myndaalbúm

·      Skákmót á Chess-Results

 

Hér fyrir neđan eru nánari úrslit. Rauđu dálkarnir eru ţađ sem rađađ er eftir !

Ađalmótiđ

 

 

Golf

Skák

Golf&skák

Nafn

Forgjöf

Vallar-forgjöf

Högg

Pútt

Performance

Punktar

Skákstig

Vinn

Performance

Punktar

AllsPerf

AllsPunktar

Helgi Ólafsson

10.5

9

88

36

2175

28

2539

8,5

2594

34.2

4769

62.2

Bergsteinn Einarsson

8.0

6

85

28

2250

29

2214

7,0

2315

36.04

4565

65.04

Halldór Grétar Einarsson

16.1

14

86

30

2225

36

2160

6,0

2234

34.96

4459

70.96

Siguringi Sigurjónsson

9.3

7

84

30

2275

30

1923

4,0

2133

40.4

4408

70.4

Kristófer Ómarsson

8.0

6

81

35

2350

33

1598

3,0

1980

47.28

4330

80.28

Björgvin S Guđmundsson

13.5

12

93

31

2050

27

2008

5,0

2134

37.04

4184

64.04

Sigurđur Páll Steindórsson  

12.3

10

94

38

2025

25

2224

4,5

1967

21.72

3992

46.72

Andri Áss Grétarsson

36.0

30

89

29

1775

39

2332

6,0

2161

25.16

3936

64.16

Sveinskot

Sigurbjörn Björnsson

19.5

18

102

33

1825

26

2386

3,0

2080

19.76

3905

45.76

Gunnar Freyr Rúnarsson

36.0

30

106

46

1500

22

1946

6,5

2345

47.96

3845

69.96

Sveinskot

Páll Sigurđsson

15.7

14

92

34

2075

31

1927

2,0

1768

25.64

3843

56.64

Magnús Kristinsson

26.5

21

84

29

1950

35

1736

3,5

1836

36

3786

71

Sveinskot

Axel Skúlason

7.7

6

96

1975

19

1800

2,5

1794

31.76

3769

50.76

Stefán Baldursson

24.1

23

101

40

1850

31

1540

2,0

1854

44.56

3704

75.56

Pálmi R Pétursson

23.4

22

101

1850

28

2118

3,0

1799

19.24

3649

47.24

Stefán Bergsson

36.0

30

120

40

1500

12

2119

4,0

2149

33.2

3649

45.2

Sveinskot

Gunnar Björnsson

35.7

29

97

32

1500

32

2069

5,0

2067

31.92

3567

63.92

Sveinskot

Jón Ţorvaldsson

29.6

24

96

34

1500

28

2101

4,5

1987

27.44

3487

55.44

Sveinskot

Hrannar Björn Arnarsson

36.0

30

105

43

1500

24

2025

1,0

1565

13.6

3065

37.6

Sveinskot

Ingimar Jónsson

12.8

11

95

31

2000

24

1915

0

0

0

2000

24

Jón Gunnar Jónsson

32.2

26

109

37

1500

16

1688

0

0

0

1500

16

Sveinskot

Punktakeppnin

 

Golf

Skák

Golf&skák

Nafn

Forgjöf

Vallar-forgjöf

Högg

Performance

Punktar

Skákstig

Vinn

Performance

Punktar

AllsPerf

AllsPunktar

Kristófer Ómarsson

8.0

6

81

2350

33

1598

3,0

1980

47.28

4330

80.28

Stefán Baldursson

24.1

23

101

1850

31

1540

2,0

1854

44.56

3704

75.56

Magnús Kristinsson

26.5

21

84

1950

35

1736

3,5

1836

36

3786

71

Sveinskot

Halldór Grétar Einarsson

16.1

14

86

2225

36

2160

6,0

2234

34.96

4459

70.96

Siguringi Sigurjónsson

9.3

7

84

2275

30

1923

4,0

2133

40.4

4408

70.4

Gunnar Freyr Rúnarsson

36.0

30

106

1500

22

1946

6,5

2345

47.96

3845

69.96

Sveinskot

Bergsteinn Einarsson

8.0

6

85

2250

29

2214

7,0

2315

36.04

4565

65.04

Andri Áss Grétarsson

36.0

30

89

1775

39

2332

6,0

2161

25.16

3936

64.16

Sveinskot

Björgvin S Guđmundsson

13.5

12

93

2050

27

2008

5,0

2134

37.04

4184

64.04

Gunnar Björnsson

35.7

29

97

1500

32

2069

5,0

2067

31.92

3567

63.92

Sveinskot

Helgi Ólafsson

10.5

9

88

2175

28

2539

8,5

2594

34.2

4769

62.2

Páll Sigurđsson

15.7

14

92

2075

31

1927

2,0

1768

25.64

3843

56.64

Jón Ţorvaldsson

29.6

24

96

1500

28

2101

4,5

1987

27.44

3487

55.44

Sveinskot

Axel Skúlason

7.7

6

96

1975

19

1800

2,5

1794

31.76

3769

50.76

Pálmi R Pétursson

23.4

22

101

1850

28

2118

3,0

1799

19.24

3649

47.24

Sigurđur Páll Steindórsson  

12.3

10

94

2025

25

2224

4,5

1967

21.72

3992

46.72

Sigurbjörn Björnsson

19.5

18

102

1825

26

2386

3,0

2080

19.76

3905

45.76

Stefán Bergsson

36.0

30

120

1500

12

2119

4,0

2149

33.2

3649

45.2

Sveinskot

Hrannar Björn Arnarsson

36.0

30

105

1500

24

2025

1,0

1565

13.6

3065

37.6

Sveinskot

Ingimar Jónsson

12.8

11

95

2000

24

1915

0

0

0

2000

24

Jón Gunnar Jónsson

32.2

26

109

1500

16

1688

0

0

0

1500

16

Sveinskot

 

Úrslit golfmóts

Nafn

Forgjöf

Vallar-forgjöf

Högg

Performance

Punktar

Kristófer Ómarsson

8.0

6

81

2350

33

Siguringi Sigurjónsson

9.3

7

84

2275

30

Bergsteinn Einarsson

8.0

6

85

2250

29

Halldór Grétar Einarsson

16.1

14

86

2225

36

Helgi Ólafsson

10.5

9

88

2175

28

Páll Sigurđsson

15.7

14

92

2075

31

Björgvin S Guđmundsson

13.5

12

93

2050

27

Sigurđur Páll Steindórsson  

12.3

10

94

2025

25

Ingimar Jónsson

12.8

11

95

2000

24

Axel Skúlason

7.7

6

96

1975

19

Magnús Kristinsson

26.5

21

84

1950

35

Sveinskot

Stefán Baldursson

24.1

23

101

1850

31

Pálmi R Pétursson

23.4

22

101

1850

28

Sigurbjörn Björnsson

19.5

18

102

1825

26

Andri Áss Grétarsson

36.0

30

89

1775

39

Sveinskot

Gunnar Freyr Rúnarsson

36.0

30

106

1500

22

Sveinskot

Stefán Bergsson

36.0

30

120

1500

12

Sveinskot

Gunnar Björnsson

35.7

29

97

1500

32

Sveinskot

Jón Ţorvaldsson

29.6

24

96

1500

28

Sveinskot

Hrannar Björn Arnarsson

36.0

30

105

1500

24

Sveinskot

Jón Gunnar Jónsson

32.2

26

109

1500

16

Sveinskot

 

 

 

 

Golfmót - punktar

Nafn

Forgjöf

Vallar-forgjöf

Högg

Performance

Punktar

Andri Áss Grétarsson

36.0

30

89

1775

39

Sveinskot

Halldór Grétar Einarsson

16.1

14

86

2225

36

Magnús Kristinsson

26.5

21

84

1950

35

Sveinskot

Kristófer Ómarsson

8.0

6

81

2350

33

Gunnar Björnsson

35.7

29

97

1500

32

Sveinskot

Páll Sigurđsson

15.7

14

92

2075

31

Stefán Baldursson

24.1

23

101

1850

31

Siguringi Sigurjónsson

9.3

7

84

2275

30

Bergsteinn Einarsson

8.0

6

85

2250

29

Helgi Ólafsson

10.5

9

88

2175

28

Pálmi R Pétursson

23.4

22

101

1850

28

Jón Ţorvaldsson

29.6

24

96

1500

28

Sveinskot

Björgvin S Guđmundsson

13.5

12

93

2050

27

Sigurbjörn Björnsson

19.5

18

102

1825

26

Sigurđur Páll Steindórsson  

12.3

10

94

2025

25

Ingimar Jónsson

12.8

11

95

2000

24

Hrannar Björn Arnarsson

36.0

30

105

1500

24

Sveinskot

Gunnar Freyr Rúnarsson

36.0

30

106

1500

22

Sveinskot

Axel Skúlason

7.7

6

96

1975

19

Jón Gunnar Jónsson

32.2

26

109

1500

16

Sveinskot

Stefán Bergsson

36.0

30

120

1500

12

Sveinskot

 

 

 

Úrslit skákmóts

Sjá  öll úrslit á: http://chess-results.com/tnr108203.aspx?art=4&lan=1&wi=821

 

Nafn

Skákstig

Vinn

Performance

Punktar

Helgi Ólafsson

2539

8,5

2594

34.2

Gunnar Freyr Rúnarsson

1946

6,5

2345

47.96

Bergsteinn Einarsson

2214

7,0

2315

36.04

Halldór Grétar Einarsson

2160

6,0

2234

34.96

Andri Áss Grétarsson

2332

6,0

2161

25.16

Stefán Bergsson

2119

4,0

2149

33.2

Björgvin S Guđmundsson

2008

5,0

2134

37.04

Siguringi Sigurjónsson

1923

4,0

2133

40.4

Sigurbjörn Björnsson

2386

3,0

2080

19.76

Gunnar Björnsson

2069

5,0

2067

31.92

Jón Ţorvaldsson

2101

4,5

1987

27.44

Kristófer Ómarsson

1598

3,0

1980

47.28

Sigurđur Páll Steindórsson  

2224

4,5

1967

21.72

Stefán Baldursson

1540

2,0

1854

44.56

Magnús Kristinsson

1736

3,5

1836

36

Pálmi R Pétursson

2118

3,0

1799

19.24

Axel Skúlason

1800

2,5

1794

31.76

Páll Sigurđsson

1927

2,0

1768

25.64

Hrannar Björn Arnarsson

2025

1,0

1565

13.6

Ingimar Jónsson

1915

0

0

0

Jón Gunnar Jónsson

1688

0

0

0

 

Skákmót - punktar

 

Nafn

Skákstig

Vinn

Performance

Punktar

Gunnar Freyr Rúnarsson

1946

6,5

2345

47.96

Kristófer Ómarsson

1598

3,0

1980

47.28

Stefán Baldursson

1540

2,0

1854

44.56

Siguringi Sigurjónsson

1923

4,0

2133

40.4

Björgvin S Guđmundsson

2008

5,0

2134

37.04

Bergsteinn Einarsson

2214

7,0

2315

36.04

Magnús Kristinsson

1736

3,5

1836

36

Halldór Grétar Einarsson

2160

6,0

2234

34.96

Helgi Ólafsson

2539

8,5

2594

34.2

Stefán Bergsson

2119

4,0

2149

33.2

Gunnar Björnsson

2069

5,0

2067

31.92

Axel Skúlason

1800

2,5

1794

31.76

Jón Ţorvaldsson

2101

4,5

1987

27.44

Páll Sigurđsson

1927

2,0

1768

25.64

Andri Áss Grétarsson

2332

6,0

2161

25.16

Sigurđur Páll Steindórsson  

2224

4,5

1967

21.72

Sigurbjörn Björnsson

2386

3,0

2080

19.76

Pálmi R Pétursson

2118

3,0

1799

19.24

Hrannar Björn Arnarsson

2025

1,0

1565

13.6

Ingimar Jónsson

1915

0

0

0

Jón Gunnar Jónsson

1688

0

0

0

 

 

 

 

 

Íslandsmót skákmanna í golfi 2013 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirđi laugardaginn 10. ágúst n.k.  Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman.  

Golfmótiđ er innifaliđ í Epli.is mótinu og fáum viđ rástíma ţar milli kl 13 og 14.

Eftir ađ leik líkur er kvöldverđur í golfskálanum og ađ honum loknum tekur viđ 9 umferđa hrađskákmót.

Skákdeild Breiđabliks sér um framkvćmd Íslandsmóts skákmanna í golfi.

 

Núverandi Íslandsmeistari er Helgi Ólafsson. 

Íslands- og heimsmetiđ er 4657 stig og er í eigu Helga.

Upplýsingar um mótiđ í fyrra er hćgt ađ nálgast á: http://chess.is/golf/chessgolf2012.htm

 

Ţátttökutilkynningar berist til Halldór Grétars ( halldorgretar@isl.is ) fyrir 8.júlí til ađ fá öruggan rástíma. Eftir ţann tíma erum viđ í samkeppni viđ almenna keppendur!

9.ágúst eru 23 keppendur skráđir til leiks, sjá grćnu mennina neđst !

 

Keppt er í eftirfarandi flokkum:

Golf og skák, án forgjafar.

Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2013. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Hvaleyrinni/Sveinskoti í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldur og samanlagđur árangur gildir.

Golf og skák, međ forgjöf.

Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur  (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum samanlagt hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2013.

Dagskráin

12:30 - 13:20: Skákmenn mćta tímanlega í sinn rástíma

13:00 - 13:50: Rástímar á Hvaleyrinni

15:30 – 15:50: Rástímar á Sveinskotsvelli

18:00 - 18:50: Golfleik líkur

19:00 - 20:00: Kvöldverđur í golfskálanum

Lambasteik međ bakađri kartöflu og fersku salati ađ hćtti Brynju eđa hamborgari.

20:00 - 21:45: 9.umferđa hrađskákmót í golfskálanum. Kaffipása eftir 5.umferđir.

21:45 – 22:00:  Verđlaunaafhending

Mótsgjaldiđ

Viđ greiđum 5500kr mótsgjaldiđ í Epli.is mótiđ. Ţađ er greitt í golfversluninni hjá Keili áđur en leikur hefst. Hámarksforgjöf á Hvaleyrarvöll er 34,4 og vćnti ég ađ ţađ sama gildi í Epli.is mótinu. Hvaleyrarvöllurinn er krefjandi og geta háforgjafarmenn (28 og yfir) valiđ ađ spila Sveinskotsvöll. Annađ hvort einn níu holu hring eđa tvo. Ţeir sem spila Sveinskotsvöll borga 2500kr. Unglingar, 16 ára og yngri, greiđa 1.200 kr.

Gjald í verđlaunapottinn er 1000kr og greiđist ţađ inn á 0345-26-1182 kt:0403665989

 

Kvöldverđur

Lambasteik međ bakađri kartöflu og fersku salati ađ hćtti Brynju: 2400kr

Hamborgari ađ hćtti Brynju: 1500kr

Greiđist í veitingasölu.

Taflan góđa

Forsendur töflunnar eru:

·      ađ Birgir Leifur sem er međ -2.8 í forgjöf sé ígildi 2600 stiga skákmanns

·      ađ Bergsteinn (+8 í forgjöf) sem golfari sé ígildi 2350 stiga skákmanns

·      ađ Boogie-spilari (forgjöf +18) sé ígildi 2100 stiga skákmanns

·      golfari er c.a. ađ međaltali ađ spila á 32 punktum, leiđrétt er fyrir ţví

Töflur sem breyta höggafjölda á Hvaleyrinni og Sveinskotsvelli í skákstyrkleika eru hérna: http://chess.is/golf/skak-golf-performance.htm

Til ađ koma í veg fyrir ađ mótiđ tefjist óhóflega ţá telst hámarksskor á hverri holu vera +4 yfir pari hennar. Menn geta ţví tekiđ boltann upp ţegar ljóst er ađ ţeirri tölu verđur náđ.

Verđlaun

1. verđlaun í hvorum flokki: 

Tvćr skákbćkur ađ eigin vali hjá Sigurbirni bóksala (http://skakbaekur.blog.is/blog/skakbaekur/)

2.verđlaun í hvorum flokki:  Skákbók ađ eigin vali hjá Sigurbirni.

Ef keppandi vinnur til verđlauna án forgjafar ţá fćr hann ekki verđlaun í forgjafarflokknum!

 

Aukaverđlaun í bođi Eflis almannatengsla – http://eflir.is

Fćst pútt á hringnum. Miđađ er viđ pútt slegin inni á flötinni.

Besti vísubotninn (fluttur yfir kvöldverđinum).

Fyrri parturinn er svona:

Skák og golf er skrýtiđ par

skemmtun ţó hin besta.

Til ađ auđvelda botnsmíđina ţá má breyta “par” í “mix” í fyrstu línunni !

 

Auk ţess geta menn unniđ til hinna ýmsu veglegu verđlauna í Epli.is mótinu. Sjá hér ađ neđan.

Ađalverđlaunin eru samt heiđurinn af árangrinum og skemmtilegur dagur á einum glćsilegasta golfvelli landsins í góđum félagsskap !

 

Ýmsar upplýsingar og ráđ

Ţátttökurétt eiga allir skákmenn sem spila golf og hafa íslensk skákstig eđa eru í íslensku taflfélagi.

Ţeir sem eru ekki međ forgjöf eđa treysta sér ekki á ađalvöllinn, geta spilađ Sveinskotsvöllinn sem er 9 holu völlur viđ hliđina á ađalvellinum. Ţeirra skor og punktafjöldi verđur margfaldađur međ tveim (nema menn spili tvo hringi á Sveinskotinu!) og telja í báđum keppnum. Enginn getur ţó orđiđ Íslandsmeistari nema spila á Hvaleyrinni !

Ţátttökutilkynningar berist Halldóri Grétari ( halldor@skaksamband.is ).

Ráđ frá Benedikt Jónassyni:

“Langar sem heimamanni ađ minna ykkur á ađ vera duglegir ađ taka varabolta, sérstaklega á annarri, ţriđju, fimmtu og í öđru höggi á sjöundu.”

Skákmótiđ

9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk 5 mínútur.

Sjá úrslit á: http://chess-results.com/tnr108203.aspx?art=4&lan=1&wi=821

Rástímar

Eftirfarandi eru ţeir rástímar sem komnir eru inn á Epli.is mótiđ. Rástímar ţeirra sem spila á Sveinskotsvelli eđa skrá sig seinna koma síđar. Mér sýnist ađ c.a. helmingur keppenda muni spila á hvorum vellinum. Ţeir sem eru međ forgjöf 28-34.4 og vilja spila Hvaleyrina skulu sendi mér ósk um ţađ. Einnig vćri gott ef menn segđu til hvort ţeir vilja spila 9 eđa 18 holur á Sveinskotsvellinum.

13:50

Helgi Ólafsson 10.6

Axel Skúlason 7.7

Kristófer Ómarsson 8.3

Bergsteinn Einarsson 7.5

13:40

Ingimar Jónsson 12.8

Björgvin S Guđmundsson 13.6

Páll Sigurđsson 16.8

Halldór Grétar Einarsson 16.1

13:30

Sigurbjörn Jóhannes Björnsson 20.6

Pálmi Ragnar Pétursson 21.4

Stefán Baldursson 25.5

13:20

Sigurđur Páll Steindórsson 12.3

Páll Leó Jónsson 16.3

Siguringi Sigurjónsson 9.3

 

Rástímar á Sveinskotsvelli:

13:20  - fyrri níu

Andri Áss Grétarsson 36.0

Gunnar Björnsson  35.7

Jón Gunnar Jónsson 32.2

13:30  - fyrri níu

Magnús Kristinsson 26.5

Hrannar Björn Arnarsson 36.0

15:30 – seinni níu

Andri Áss Grétarsson 36.0

Gunnar Björnsson 35.7

Jón Gunnar Jónsson 32.2

15:40 – seinni níu

Hrannar Björn Arnarsson 36.0

Magnús Kristinsson 26.5

 

15:50

Jón Ţorvaldsson 29.6

Ingi Tandri Traustason 32.0

Stefán Bergsson 36.0

Gunnar Freyr Rúnarsson 36.0

 

Slóđ inn á Epli.is mótiđ 2013: http://www.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=134a9346-af04-48bb-827d-61910541603c&tournament_id=18044

Golfskákmenn

Skákmenn sem vitađ er til ađ geti sveiflađ kylfu. (íslensk skákstig 1.júní 2013, golf-forgjöf 24.júní 2012 eđa nýrri ):

Nafn

Félag

Skákstig

Klúbbur

Forgjöf

Ţórleifur Karlsson 

Gođinn-Mátar

2077

GKG

4.6

Bergsteinn Einarsson

TR

2214

GK

7.5

Axel Skúlason

KR

(1800) 

GR

7.7

Hrafn Loftsson

TR

2196

GR

7.9

Kristófer Ómarsson

Hellir

1598

GR

8.3

Siguringi Sigurjónsson

SR

1923

GS

9.3

Baldur Hermannsson

Víkingaklúbburinn

1985

GR

10.1

Páll Ingólfsson

Snćfellsnes

1625

GK

10.5

Helgi Ólafsson

TV

2539

GR

10.6

Sigurđur Páll Steindórsson

Bridge-fjelagiđ

2224

GK

11.4

Eyjólfur Bergţórsson

TR

1850

 

12

Ingimar Jónsson

KR

1915

GKG

12.8

Björgvin S Guđmundsson

SSON

2008

GOS

13.6

Sveinn Arnarsson

Gođinn-Mátar

1687

13.7

Viđar Jónsson

SAUST

1891

GBE

14.1

Unnsteinn Sigurjónsson

TB

1976

GBO

14.5

Karl Egill Steingrímsson

SA

1647

GA

15.1

Páll Leó  Jónsson

SSON

2026

GOS

15.3

Karl Ţorsteins

TR

2466

GR

15.7

Halldór Grétar Einarsson

TB

2160

GKG

16.1

Ögmundur Kristinsson

Hellir

2029

GKG

16.6

Páll Sigurđsson

TG

1927

GK

16.8

Arnaldur Loftsson

Hellir

2098

GR

17.3

Benedikt Jónasson

TR

2215

GK

17.8

Hilmar Viggósson

KR

1995

GKG

18.8

Ásgeir Ţór Árnason

TG

2126

18.9

Gunnar Finnlaugsson

SSON

2030

19.1

Sigurbjörn Björnsson

TV

2386

GK

20.6

Pálmi R Pétursson

Gođinn-Mátar

2118

GO

21.4

Ragnar Ţorri Valdimarsson

1160

GK

22.2

Leifur Ţorsteinsson

TR

1389

NK

22.4

Jón Loftur  Árnason

TB

2515

GR

23.1

Ingvar Jóhannesson

TV

2345

23.9

Jón G Briem

KR

2048

GR

24.6

Stefán Baldursson

KR

1540

GKG

25.5

Magnús Kristinsson

TR

1736

 

26,5

Sóley Lind Pálsdóttir

TG

1442

GK

28.6

Guđmundur Kristinn Lee

Skákfélag Íslands

1672

GKG

29.2

Jón Gunnar Jónsson

Hellir

1688

29.4

Ingi Tandri Traustason

Haukar

1804

30.4

Ásgeir Páll Ásbjörnsson

Gođinn-Mátar

2275

GO

32.0

Jón Ţorvaldsson

Gođinn-Mátar

2101

GK

34,5

Ţröstur Ţórhallsson

Gođinn-Mátar

2445

GR

36.0

Gunnar Björnsson

Hellir

2069

36.0

Gunnar Freyr Rúnarsson

Víkingaklúbburinn

1946

GBS

36 0

Andri Áss Grétarsson

Hellir

2332

GKG

36.0

Helgi Áss Grétarsson

Gođinn-Mátar

2497

 

 

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hellir

2474

 

 

Elvar Guđmundsson

Víkingaklúbburinn

2346

 

 

Davíđ Ólafsson

Hellir

2312

 

 

Ţorvarđur Fannar Ólafsson

2214

Halldór Brynjar Halldórsson

SA

2211

 

 

Ţráinn Vigfússon

Hellir

2167

GKG

 

Stefán Bergsson

SA

2119

 

 

Hrannar Björn Arnarsson

Hellir

2025