Íslandsmót skákmanna í golfi 2017

Sunnudaginn 13.ágúst

Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur

 

 

 

 

 

Helgi Ólafsson Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2017

12 keppendur mćttu til leiks á Húsatóftavöll í Grindavík. Teflt var í golfskálanum og strax í fyrstu umferđ urđu óvćnt úrslit ţegar Gunnar Freyr lagđi Helga Ólafsson. Ţröstur Ţórhallsson vann skákmótiđ, gerđi jafntefli viđ Helga en vann alla ađra.

Efstu menn í skákinni (nánar á: http://www.chess-results.com/tnr296786.aspx?lan=1&art=4&wi=821 ):

1.  Ţröstur Ţórhallsson 10,5 vinninga (perf:2390)

2.  Helgi Ólafsson 9,5 vinninga (perf:2229)

3.  Andri Áss Grétarsson 9 vinninga (perf:2198)

4.  Pálmi Ragnar Pétursson 8 vinninga (perf:2127)

5.  Halldór Grétar Einarsson 7 vinninga (perf:2051)

6.  Gunnar Freyr Rúnarsson 6,5 vinninga (perf:2022)

Efstu menn í golfinu:

1.  Siguringi Sigurjónsson 80högg (perf:2308)

2.  Halldór Grétar Einarsson 89högg (perf:2088)

3.  Helgi Ólafsson 91högg (perf:2022)

4.  Páll Sigurđsson 93högg (perf:1950)

5.  Pálmi Ragnar Pétursson 102högg (perf:1700)

Ţegar lagt er saman og deilt ţá kemur í ljós ađ ţađ hefđi ekki ţurft miklar breytingar til ţessa ađ úrslitin hefđu orđiđ önnur.

Hefđi t.d. Siguringi fengiđ sex vinninga í skákinni í stađ fjögurra eđa ţá spilađ á 77 í stađ 80 ţá hefđi ţađ fćrt honum Íslandsmeistaratitilinn.

Og hefđi Halldór Grétar unniđ Helga í síđustu umferđ skákarinnar ţar sem hann var hróki yfir ţá hefđi ţađ dugađ honum.

En úrslit mótsins urđu eftirfarandi (međaltals árangur í golf&skák).

 

Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2017.

1.  Helgi Ólafsson  2126

2.  Siguringi Sigurjónsson 2086

3.  Halldór Grétar Einarsson 2070

4.  Ţröstur Ţórhallsson 1945

5.  Pálmi Ragnar Pétursson 1914

6.  Andri Áss Grétarsson 1849

 

Punktameistari skákmanna í golfi 2017.

1.  Sólon Siguringason 41

2.  Magnús Kristinsson 33

3.  Siguringi Sigurjónsson 31,4

4.  Gunnar Freyr Rúnarsson 31,3  (hlaut nafnbótin vegna ţess ađ ţeir sem voru ofar hlutu ađra titla)

 

Unglingameistari skákmanna í golfi 2017

1.  Sólon Siguringason 1690 (sem er unglingamet, bćtti met Sindra Snćs sem var 1568)

 

Púttmeistari

1.  Siguringi Sigurjónsson  31 pútt

2.  Helgi Ólafsson  32 pútt

3 -4. Andri Áss Grétarsson  33 pútt

3.  -4. Ţröstur Ţórhallsson  33 pútt

 

Mesta bćtin á fyrri árangri

1.  Magnús Kristinsson úr 1674 í 1744

Ađalmótiđ

Golf

Skák

Golf&skák

Nafn

Forgjöf

Vallar-forgjöf

Högg

Golf Performance

Skákstig

Vinn

Skák Performance

Performance (međaltal)

Helgi Ólafsson

12,5

8

91

2022

2438

9,5

2229

2125,5

Siguringi Sigurjónsson

11,1

7

80

2308

1944

4

1863

2085,5

Halldór Grétar Einarsson

16,3

12

89

2088

2118

7

2051

2069,5

Ţröstur Ţórhallsson

112

1500

2439

10,5

2390

1945

Pálmi Ragnar Pétursson

21,5

17

102

1700

2094

8

2127

1913,5

Andri Áss Grétarsson

25,7

21

110

1500

2268

9

2198

1849

Páll Sigurđsson

17,0

13

93

1950

1826

2

1714

1832

Gunnar Freyr Rúnarsson

36,2

31

107

1575

2032

6,5

2022

1798,5

Magnús Kristinsson

106

1600

1674

4

1888

1744

Sólon Siguringason

30,5

26

90

1825

1298

0,5

1554

1689,5

Kormákur Bragason

19,6

15

115

1500

1891

3

1795

1647,5

Stefán Baldursson

19,5

15

108

1550

1540

2

1740

1645

Punktamótiđ

Golf

Skák

Golf&skák

Nafn

Forgjöf

Vallar-forgjöf

Högg

Golf-Punktar

Skákstig

Vinn

Performance

Skák-Punktar

AllsPunktar (međaltal)

Sólon Siguringason

30,5

26

90,0

40

1298

0,5

1554

42,24

41,12

Magnús Kristinsson

106,0

25

1674

4,0

1888

40,56

32,78

Siguringi Sigurjónsson

11,1

7

80,0

34

1944

4,0

1863

28,76

31,38

Gunnar Freyr Rúnarsson

36,2

31

107,0

31

2032

6,5

2022

31,6

31,3

Stefán Baldursson

19,5

15

108,0

19

1540

2,0

1740

40

29,5

Halldór Grétar Einarsson

16,3

12

89,0

29

2118

7,0

2051

29,32

29,16

Pálmi Ragnar Pétursson

21,5

17

102,0

23

2094

8,0

2127

33,32

28,16

Páll Sigurđsson

17,0

13

93,0

28

1826

2,0

1714

27,52

27,76

Ţröstur Ţórhallsson

112,0

25

2439

10,5

2390

30,04

27,52

Helgi Ólafsson

12,5

8

91,0

26

2438

9,5

2229

23,64

24,82

Andri Áss Grétarsson

25,7

21

110,0

19

2268

9,0

2198

29,2

24,1

Kormákur Bragason

19,6

15

115,0

16

1891

3,0

1795

28,16

22,08

Púttin

Nafn

Pútt

Siguringi Sigurjónsson

31

Helgi Ólafsson

32

Ţröstur Ţórhallsson

33

Andri Áss Grétarsson

33

Halldór Grétar Einarsson

35

Magnús Kristinsson

35

Gunnar Freyr Rúnarsson

36

Páll Sigurđsson

36

Pálmi Ragnar Pétursson

38

Sólon Siguringason

40

Kormákur Bragason

42

Stefán Baldursson

42

 

Árangrinn í ár var nokkuđ slakari en áđur, enda hafa hrađskákstig golfskákmanna hruniđ undanfarin ár. Einnig dregur mikill stigamunur úr performance.

Ţátttakana í ţessum mótum mćtti vera betri, en mótiđ tekur heilan dag og ţađ er oft meira en fjölskyldumenn ná ađ semja.

2012 Hafnarfjörđur: 16 keppendur

2013 Hafnarfjörđur: 21 keppandi

2014 Akranes: 10 keppendur

2015 Kópavogur: 14 keppendur

2017: Grindavík: 12 keppendur

Í umrćđunni er ađ breyta fyrirkomulaginu á nćsta ári til ţess ađ gera mótiđ eftirsóknarverđari fyrir golfskákmenn.

Ljóst er ađ árangurinn í skákinni er ekki alltaf metinn sanngjarnt, t.d. er skrítiđ ađ Ţröstur skyldi bara vera međ 2390 í performance ţrátt fyrir ađ nćr ţví hreinsa mótiđ.

Nokkrir hafa gagnrýnt árangursmatiđ í golfinu, en mér finnst hann í lagi !

Kannski nćgir ađ spila einn golfhring og skákhlutinn gćti veriđ fenginn međ öđrum hćtti. T.d.  nota einfaldleg FIDE-kappskákstigin, láta árangur í Íslandsmóti skákfélaga ráđa, tefla kvöldiđ áđur …

Allar ábendingar og hugmyndir vel ţegnar. Sendiđ bara línu á halldorgretar@isl.is

 

 

 

Íslandsmót skákmanna í golfi 2017 verđur haldiđ á Húsatóftarvelli í Grindavík sunnudaginn 13.ágúst n.k. 

Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman.  

Kl 10:30 byrjar 9 umferđa hrađskákmót međ tímamörkunum 4min + 2sek. Teflt er í golfskálanum.

Viđ fáum rástíma á milli kl 13:30 og 13:50.  

Skákdeild Breiđabliks sér um framkvćmd Íslandsmóts skákmanna í golfi.

Skráning er á https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSeAz02dz3dkPGlP5djsxo4T7zHd-1tHjznZ-sRqyugzxSDLFg/viewform

 

Skráđir: https://docs.google.com/spreadsheets/d/14hkj3WZDaMYwCxE5bXQLYox-OTiN_Jvm2Z6p6D7PMI8/edit?usp=sharing

 

 

Íslands- og heimsmetiđ er 2391 stig og er í eigu Helga Ólafssonar.

Upplýsingar um mótiđ 2015 er hćgt ađ nálgast á: http://chess.is/golf/chessgolf2015.htm

 

 

Keppt er í eftirfarandi flokkum:

Golf og skák, án forgjafar.

Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2017. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Húsatóftarvelli í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldur og međaltals árangur gildir. Einnig er keppt í unglingaflokki fyrir ţá keppendur sem eru á grunnskólaaldri.

Golf og skák, međ forgjöf.

Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur  (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum ađ međaltali hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2017.

Dagskráin

09:00 : Mćting í Golfskálann í Grindavíkl.

09:30 - 12:00: 9 umferđa hrađskákmót

12:00 - 13:00: Matur í golfskála og/eđa golfćfingar, mćting tímanlega á teig.

13:10 - 13:50: Rástímar á Húsatóftarvelli

17:40 - 18:20: Golfleik líkur

18:30 - 18:45: Verđlaunaafhending

 

Mótsgjaldiđ

Allir borga sitt vallargjald í golfskálanum. Margir eru međ vinavallaverđ frá sínum golfklúbbi sem er 1500-2000kr. Viđ sláum saman í púkk fyrir hina ţannig ađ ţeir ţurfi ekki ađ bera 5500kr vallargjaldiđ einir.

Svo er ţađ 2000kr sem fer í verđlaunapottinn og greiđist  inn á 0345-26-1182 kt:0403665989 eđa afhendist í byrjun móts.

 

Taflan góđa

Forsendur töflunnar eru:

ˇ      ađ Birgir Leifur sem er međ -2.8 í forgjöf sé ígildi 2600 stiga skákmanns

ˇ      ađ Bergsteinn (+8 í forgjöf) sem golfari sé ígildi 2350 stiga skákmanns

ˇ      ađ Boogie-spilari (forgjöf +18) sé ígildi 2100 stiga skákmanns

ˇ      golfari er c.a. ađ međaltali ađ spila á 32 punktum, leiđrétt er fyrir ţví

Töflur sem breyta höggafjölda á Húsatóftavelli í skákstyrkleika eru hérna: http://chess.is/golf/skak-golf-performance.htm

Til ađ koma í veg fyrir ađ mótiđ tefjist óhóflega ţá telst hámarksskor á hverri holu vera +4 yfir pari hennar. Menn geta ţví tekiđ boltann upp ţegar ljóst er ađ ţeirri tölu verđur náđ.

 

Verđlaun

1. verđlaun í hvorum flokki og unglingaflokki:   8000kr  (25% af verđlaunapottinum )

Ef keppandi vinnur til verđlauna án forgjafar ţá fćr hann ekki verđlaun í forgjafarflokknum!

Fćst pútt á hringnum (miđađ er viđ pútt slegin inni á flötinni. Ekki ţeir sem hljóta önnur verđlaun!)  :  4000kr (12,5% af verđlaunapottinum)

Mesta bćting (fyrir ţá sem eru nú ţegar međ skráđan árangur. Ekki ţeir sem hljóta önnur verđlaun!) : 4000kr (12,5% af verđlaunapottinum)

 

Ađalverđlaunin eru samt heiđurinn af árangrinum og skemmtilegur dagur á einum glćsilegasta golfvelli landsins í góđum félagsskap !

Ýmsar upplýsingar

Ţátttökurétt eiga allir skákmenn sem spila golf, hafa löglega forgjöf og hafa íslensk skákstig eđa eru í íslensku taflfélagi.

Til ađ tefja ekki mótiđ ađ óţörfu ţá er hćgt ađ taka boltann upp ţegar ljóst er ađ skoriđ fyrir viđkomandi holu fer fjórum höggum eđa meira yfir par hennar. Ţađ er líka hćsta skor sem viđ skráum í höggleiknum okkar.

Bylgjan Open, upplýsingar á golf.is: http://mitt.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=aaa981ab-6826-4cf8-8b7f-6156a814fc8b&tournament_id=24961

Skákmótiđ

9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk 4 mínútur og svo 2 sek viđbótartími fyrir hvern leik.

 

Heimsstyrkleikalistinn

 

 

Title

Name

Club

Country

Elo

Handicap

Best performance

1

GM

Olafsson, Helgi

GR

ISL

2512

12.2

2391

2

 

Karlsson, Thorleifur Karl

GKG

ISL

2078

4.0

2313

3

Einarsson, Bergsteinn

GK

ISL

2221

8.4

2283

4

FM

Gretarsson, Andri Ass

GKG

ISL

2278

26.5

2235

5

FM

Einarsson, Halldor Gretar

GKG

ISL

2254

16.0

2230

6

FM

Jonasson, Benedikt

GK

ISL

2250

17.8

2223

7

 

Sigurjonsson, Siguringi

GS

ISL

2034

9.3

2204

8

 

Omarsson, Kristofer

GKG

ISL

1772

10.3

2165

9

FM

Kjartansson, David

 

ISL

2386

33.5

2139

10

FM

Petursson, Palmi Ragnar

GO

ISL

2201

21.5

2135

11

 

Loftsson, Hrafn

GR

ISL

2163

9.8

 2097

12

 

Gudmundsson, Bjorgvin

GOS

ISL

1971

15.5

2092

13

 

Loftsson, Arnaldur

GR

ISL

1972

15.3

 2064

14

 

Arnason, Asgeir Thor

ISL

2200

20.7

2054

15

GM

Arnason, Jon L

GR

ISL

2458

23.1

2042

16

GM

Thorhallsson, Throstur

GR

ISL

2420

32.7

2031

17

 

Steindorsson, Sigurdur Pall

GK

ISL

2235

12.3

2009

18

FM

Bjornsson, Sigurbjorn

GK

ISL

2320

19.5

1953

19

Runarsson, Gunnar Freyr

GBS

ISL

2019

33.8

1923

20

 

Sigurdsson, Pall

GK

ISL

1923

17.3

1922

21

 

Kristinsson, Magnus

 

ISL

1793

26.9

1893

22

 

Bjornsson, Gunnar

ISL

2063

35.7

1891

23

 

Skulason, Axel

GR

ISL

1800

7.7

1885

24

 

Baldursson, Stefan

GKG

ISL

1540

21.3

1852

25

 

Bergsson, Stefan

 

ISL

2098

36.0

1825

26

 

Thorvaldsson, Jon

GK

ISL

2164

28.7

1822

27

 

Kristofersson, Sindri Snaer

GKG

ISL

1186

19.5

1568

28

IM

Thorsteins, Karl

GR

ISL

2456

15.7

 

29

FM

Johannesson, Ingvar Thor

 

ISL

2371

23.9

 

30

 

Ţráinn Vigfússon

GKG

ISL

2224

25.4

 

31

 

Karl Egill Steingrímsson

GA

ISL

1679

15.0

1640

32

 

Halldorsson, Halldor Brynjar

 

ISL

2221

36.0

 

 

Golfskákmenn

Skákmenn sem vitađ er til ađ geti sveiflađ kylfu. (íslensk skákstig 1.júní 2013, golf-forgjöf 24.júní 2012 eđa nýrri ):

Nafn

Félag

Skákstig

Klúbbur

Forgjöf

Ţórleifur Karlsson 

Gođinn-Mátar

2077

GKG

4.6

Bergsteinn Einarsson

TR

2214

GK

7.5

Axel Skúlason

KR

(1800)  

GR

7.7

Hrafn Loftsson

TR

2196

GR

7.9

Kristófer Ómarsson

Hellir

1598

GR

8.3

Siguringi Sigurjónsson

SR

1923

GS

9.3

Baldur Hermannsson

Víkingaklúbburinn

1985

GR

10.1

Páll Ingólfsson

Snćfellsnes

1625

GK

10.5

Helgi Ólafsson

TV

2539

GR

10.6

Sigurđur Páll Steindórsson

Bridge-fjelagiđ

2224

GK

11.4

Eyjólfur Bergţórsson

TR

1850

 

12

Ingimar Jónsson

KR

1915

GKG

12.8

Björgvin S Guđmundsson

SSON

2008

GOS

13.6

Sveinn Arnarsson

Gođinn-Mátar

1687

13.7

Viđar Jónsson

SAUST

1891

GBE

14.1

Unnsteinn Sigurjónsson

TB

1976

GBO

14.5

Karl Egill Steingrímsson

SA

1647

GA

15.1

Páll Leó  Jónsson

SSON

2026

GOS

15.3

Karl Ţorsteins

TR

2466

GR

15.7

Halldór Grétar Einarsson

TB

2160

GKG

16.1

Ögmundur Kristinsson

Hellir

2029

GKG

16.6

Páll Sigurđsson

TG

1927

GK

16.8

Arnaldur Loftsson

Hellir

2098

GR

17.3

Benedikt Jónasson

TR

2215

GK

17.8

Hilmar Viggósson

KR

1995

GKG

18.8

Ásgeir Ţór Árnason

TG

2126

18.9

Gunnar Finnlaugsson

SSON

2030

19.1

Sigurbjörn Björnsson

TV

2386

GK

20.6

Pálmi R Pétursson

Gođinn-Mátar

2118

GO

21.4

Ragnar Ţorri Valdimarsson

1160

GK

22.2

Leifur Ţorsteinsson

TR

1389

NK

22.4

Jón Loftur  Árnason

TB

2515

GR

23.1

Ingvar Jóhannesson

TV

2345

23.9

Jón G Briem

KR

2048

GR

24.6

Stefán Baldursson

KR

1540

GKG

25.5

Magnús Kristinsson

TR

1736

 

26,5

Sóley Lind Pálsdóttir

TG

1442

GK

28.6

Guđmundur Kristinn Lee

Skákfélag Íslands

1672

GKG

29.2

Jón Gunnar Jónsson

Hellir

1688

29.4

Ingi Tandri Traustason

Haukar

1804

30.4

Ásgeir Páll Ásbjörnsson

Gođinn-Mátar

2275

GO

32.0

Jón Ţorvaldsson

Gođinn-Mátar

2101

GK

34,5

Ţröstur Ţórhallsson

Gođinn-Mátar

2445

GR

36.0

Gunnar Björnsson

Hellir

2069

36.0

Gunnar Freyr Rúnarsson

Víkingaklúbburinn

1946

GBS

36 0

Andri Áss Grétarsson

Hellir

2332

GKG

36.0

Helgi Áss Grétarsson

Gođinn-Mátar

2497

 

 

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hellir

2474

 

 

Elvar Guđmundsson

Víkingaklúbburinn

2346

 

 

Davíđ Ólafsson

Hellir

2312

 

 

Ţorvarđur Fannar Ólafsson

2214

Halldór Brynjar Halldórsson

SA

2211

 

 

Ţráinn Vigfússon

Hellir

2167

GKG

 

Stefán Bergsson

SA

2119

 

 

Hrannar Björn Arnarsson

Hellir

2025

 

 

2012: 1st Icelandic ChessGolf Championship

2013: 2nd  Icelandic ChessGolf Championship

2014: 3nd  Icelandic ChessGolf Championship

2015: 4th Icelandic ChessGolf Championship